Sýningin Verulegar í Listasafni Árnesinga hefur verið framlengd til 25. febrúar 2018
Read more →Opin vinnustofa hjá mér, Brynhildi Þorgeirsdóttur að Bakkastöðum 113, á Degi myndlistar laugardaginn 31. okt. Opið frá 14 – 17, gengið inn í vinnustofuna sjávarmegin. Allir velkomnir. Nánar um Dag myndlistar !
Read more →Í Ásmundarsalnum verða kynntir til sögunnar nýjir meðlimir í skúlptúrfjölskyldu Brynhildar sem hefur verið að þróast síðan 1982 og á svölum safnsins sprettur upp smágerður útilistaverkagarður með rótarskotum í japanskri garðamenningu.
Read more →Næsta sýning verður í Ásmundarsal í október næstkomandi og nefnist sýningin Samkoma. Í Ásmundarsal verða kynntir til sögunnar nýjir meðlimir í skúlptúrfjölskyldu Brynhildar sem hafa verið að þróast síðan 1982 og á svölum safnsins sprettur upp smágerður útilistaverkagarður með rótarskotum í japanskri garðamenningu. Samkoma opnar 3. október 2015. Einnig eru verk á samsýningunni Heimurinn án […]
Read more →Á dögunum var sýnd heimildarmynd um Brynhildi eftir Guðberg Davíðsson og Hákon Má Oddsson í Sjónvarpinu. Myndin er núna kominn í Sarpinn og má sjá hana hér til 2. október 2015. Myndin fjallar um feril Brynhildar eða einsog segir í texta sjónvarpsins: „Heimildarmynd um Brynhildi Þorgeirsdóttur myndhöggvara, sem hefur unnið sér sess sem listamaður í […]
Read more →Sumarsýning í Norðurlandahúsinu opnar á menningarnótt 6.júní og stendur til sunnudagsins 24.ágúst GLER Sandur, sódi og kalk. Búið til úr sandi, sóda og kalki; siliciumoxid, aluminiumoxid, magnesiumoxid, calciumoxid, natriumoxid og kaliumoxid. Ólífrænt súrefni sem er hitað, brætt , brotið, hreinsað,jafnað,kælt, storknar og verður að gleri. Gler. Þetta flókna formlausa efni sem hefur verið formað til í meira en 5000 ár með […]
Read more →Í samvinnu bæjarfélagsins Alingsås og sendiráðs Íslands í Stokkhólmi er orðið til nýtt útilistaverk í Träffpunkt Stadsskogen, nýrri og einstakri hverfismiðstöð með sjálfbærni að leiðarljósi. Vígsluathöfn verður haldin þann 28. ágúst og hefst kl 10:30 f.h. Skólabörn úr hverfinu unnu að verkinu með listakonunni Brynhildi Þorgeirsdóttur. Skúlptúrar sem falla inn í umhverfið Á þeim meginforsendum […]
Read more →