• Samkoma opnar 3. október

    by  • September 29, 2015 • Uncategorized

     

    Gathering

    Samkoma

    Í Ásmundarsalnum verða kynntir til sögunnar nýjir meðlimir í skúlptúrfjölskyldu Brynhildar sem hefur verið að þróast síðan 1982 og á svölum safnsins sprettur upp smágerður útilistaverkagarður með rótarskotum í japanskri garðamenningu.