• Samkoma í Ásmundarsal í október

  by  • September 4, 2015 • Uncategorized

  Næsta sýning verður í Ásmundarsal í október næstkomandi og nefnist sýningin Samkoma.

  IMG_9132

  Samkoma í október

  Í Ásmundarsal verða kynntir til sögunnar nýjir meðlimir í skúlptúrfjölskyldu Brynhildar sem hafa verið að þróast síðan 1982 og á svölum safnsins sprettur upp smágerður útilistaverkagarður með rótarskotum í japanskri garðamenningu.
  Samkoma  opnar 3. október 2015.

  Einnig eru verk á samsýningunni Heimurinn án okkar í Hafnarborg til 28. október og á Kjarvalsstöum á samsýningunni Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar og stendur sú sýning til 29. nóvember