• Opin vinnustofa á Degi myndlistar

    by  • October 28, 2015 • Uncategorized

    IMG_0088

    Opin vinnustofa hjá mér, Brynhildi Þorgeirsdóttur að Bakkastöðum 113, á Degi myndlistar laugardaginn 31. okt. Opið frá 14 – 17, gengið inn í vinnustofuna sjávarmegin.
    Allir velkomnir.

    Nánar um Dag myndlistar !