• Heimildarmynd um Brynhildi

  by  • September 3, 2015 • Uncategorized

  Screen Shot 2015-09-05 at 10.12.58

  Úr heimildarmyndinni

  Á dögunum var sýnd heimildarmynd um Brynhildi eftir Guðberg Davíðsson og Hákon Má Oddsson í Sjónvarpinu. Myndin er núna kominn í Sarpinn og má sjá hana hér til 2. október 2015.

  Myndin fjallar um feril Brynhildar eða einsog segir í texta sjónvarpsins:

  „Heimildarmynd um Brynhildi Þorgeirsdóttur myndhöggvara, sem hefur unnið sér sess sem listamaður í fremstu röð. Hún hefur sýnt bæði heima og erlendis og eru verk hennar í eigu allra helstu listasafna á Íslandi.“