• Velkomin

    Formið leynir á sér í öngþveiti hlutanna.
    Ósamstæður og samstæður,
    í þeim felast eiginleikar mannsins.
    Þannig er listin.
    GB.